Hækkun fasteignagjalda á heimagistingu

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum að íbúðarhúsnæði sem nýtt er til ferðaþjónustu fari úr gjaldflokki A í gjaldflokk C frá og með áramótum 2016.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei