Bæjarhreinsun Stíganda

DalabyggðFréttir

Skátafélagið Stígandi verður með árlega bæjarhreinsun í Búðardal fimmtudaginn 5. maí.
Mæting er við Dalabúð kl. 15:30 með hanska.
Öllum er velkomnið að leggja skátunum lið og eru íbúar hvattir til að snyrta í kringum hús sín.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei