Harmonikuhátíð fjölskyldunnar

DalabyggðFréttir

Harmonikufélagið Nikkólína og Harmonikuunnendur í Húnavatnssýslum standa fyrir harmonikuhátíð fjölskyldunnarhelgina 14. – 16. júní í Ásbyrgi á Laugarbakka.
Dansað verður föstudags- og laugardagskvöld. Kaffihlaðborð og skemmtidagskrá á laugardeginum.
Aðgangseyrir yfir helgina er 6.000 kr.
Nánari upplýsingar gefa Ásgerður í símum 434 1502 / 866 5799 og Sólveig í símum 452 7107 / 856 1187.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei