Réttardansleikur í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Hljómsveitin B4 heldur réttardansleik í Tjarnarlundi í Saurbæ laugardaginn 17. september 23-3.
Aðgangseyrir er 3.000 kr. Enginn posi er á staðnum og því eingöngu tekið á móti reiðufé.
Aldurstakmark er 16 ára.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei