Haustfagnaður FSD -úrslit

DalabyggðFréttir

Að vanda var keppt í ýmsu á haustfagnaði FSD nú um helgina. Hafliði Sævarsson varð Íslandsmeistari í rúningi. Monika og Halldór í Rauðbarðaholti áttu besta hrútinn. Helstu úrslit eru hér að neðan.

Rúningur

1. Hafliði Sævarsson, Fossárdal.
2. Julio Cesar Gutierrez, Hávarsstöðum.
3. Þórarinn Bjarki Benediktsson, Breiðavaði.

Bestu 5 vetra ærnar

1-2. Aska 09-745 frá Klifmýri með 115,3 í einkunn.
1-2. 09-925 frá Sauðafelli með 115,3 í einkunn.
3. 09-953 frá Háafelli með 113,3 í einkunn.
4. Þota 09-736 frá Klifmýri með 113,2 í einkunn.
5. 09-037 frá Geirmundarstöðum með 112,8 í einkunn.

Hyrndir hrútar

1. Lamb nr. 1 frá Rauðbarðarholti. Jafnframt besti hrúturinn.
2. Lamb nr. 37, Bikar frá Stóra-Vatnshorni.
3. Lamb nr. 372 frá Klifmýri.
4. Lamb nr. 35 frá Stóra-Vatnshorni.
5. Lamb nr. 39 frá Bæ.

Mislitir hrútar og ferhyrndir

1. Lamb nr. 196 frá Hallsstöðum.
2. Lamb nr. 41 frá Háafelli.
3. Lamb nr. 226 frá Skerðingsstöðum.
4. Lamb nr. 78 frá Hallsstöðum.
5. Lamb nr. 81 frá Skörðum.

Kollóttir hrútar

1. Lamb nr. 70 frá Skerðingsstöðum.
2. Lamb nr. 985 frá Hróðnýjarstöðum.
3. Lamb nr. 4076 frá Sauðafelli.
4. Lamb nr. 137 frá Skörðum.
5. Lamb nr. 65 frá Háafelli.

Ljósmyndasamkeppni

1. Berglind Vésteinsdóttir – Hjalti og Kátur á Villingadal
2. Valdís Einarsdóttir – Stund milli stríða
3. Kristján Einvarður Karlsson – Berglind Vésteinsdóttir, bóndi á Sauðafelli, stendur vaktina í sauðburði.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei