Heimsókn eldri borgara á Barmahlíð 18. apríl

DalabyggðFréttir

Heimsókn og bingó á Barmahlíð þriðjudaginn 18.apríl

Félagi eldri borgara langar að enda vordagskrána sína á heimsókn á Barmahlíð.

Farið verður á einkabílum frá Silfurtúni kl:12:30.

Byrjað verður á að spila bingó, Halldór ætlar að spila undir söng og Barmahlíð býður öllum í kaffi.

Allir velkomnir!

 – Jón Egill Jónsson

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei