Helgihald um jólahátíðina

DalabyggðFréttir

Um hátíðirnar verða guðsþjónustur í Breiðabólsstaðarkirkju, Kvennabrekkukirkju, Hjarðarholtskirkju, Hvammskirkju og Staðarhólskirkju.

 

Annar dagur jóla, fimmtudagurinn 26. desember

Guðsþjónusta í Breiðabólsstaðarkirkju kl. 14.

Hátíðarguðsþjónusta í Staðarhólskirkju kl. 14.

Hátíðarguðsþjónusta í Hvammskirkju kl. 20.

 

Þriðji dagur jóla, föstudagurinn 27. desember

Kertamessa í Kvennabrekkukirkju kl. 20.

 

Fimmti dagur jóla, sunnudagurinn 29. desember

Hátíðarguðsþjónusta í Reykhólakirkju kl. 14.

Hátíðarguðsþjónusta í Hjarðarholtskirkju kl. 18.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei