Rafmagnstruflanir

DalabyggðFréttir

Raforkunotendur í Dalabyggð mega búast má við rafmagnstruflunum í nótt frá miðnætti til kl. 6 í fyrramálið vegna vinnu í tengivirki Landsnets í Hrútatungu.

 

Svæðisvakt RARIK á Vesturlandi er í síma 528 9390.

 

Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á heimasíðu Rarik.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei