Hellisbúinn í Búðardal

DalabyggðFréttir

Ein sýning á Hellisbúanum verður í Dalabúð, föstudaginn 11. júní, kl. 20:00.
Miðasala er á midi.is og hefst næsta miðvikudag.
Leikstjórn: Rúnar Freyr Gíslason
Aðalhlutverk Jóhannes Haukur Jóhannesson
Þýðing: Sigurjón Kjartansson
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei