Frumkvöðlar Vesturlands

DalabyggðFréttir

Helga og Þorgrímur á Erpsstöðum voru í gær tilnefnd frumkvöðlar Vesturlands 2010.
Það eru Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi sem standa árlega fyrir þessari viðurkenningu. Alls voru 14 sprotafyrirtæki og einstaklingar sem hlutu tilnefningar að þessu sinni.
Nánar lesning er í Skessuhorninu
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei