Héraðsbókasafn Dalasýslu

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu verður opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-18 frá og með 3. september.
Safninu berast öðru hverju bókagjafir og hefur markavörður, Arndís Erla í Ásgarði, af miklum höfðingsskap gefið safninu Landsmarkaskrá 2013. Það er ómetanlegt þegar safninu er sýnd ræktarsemi og erum við þakklát fyrir það.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei