Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

DalabyggðFréttir

Móttaka heyrnarfræðinga Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands verður föstudaginn 19. ágúst kl. 9-12 við heilsugæslustöðina í Búðardal.
Boðið veður upp á heyrnarmælingar, ráðgjöf og aðstoð með heyrnartæki og stillingar.
Nánari upplýsingar og tímapantanir eru í síma 581 3855
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei