Hleðsla á slökkvitækjum

DalabyggðFréttir

Lionsklúbbur  Búðardals í samvinnu við Slökkvilið Dalabyggðar gengst fyrir hleðslu á slökkvitækjum.
Tekið verður á móti slökkvitækjum í slökkvi-stöðinni í Búðardal.      

Móttakan verður opin 19. og 20. maí milli kl. 17:00 og 19:00 og  fimmtudaginn 21. maí nk. frá 10:00 til kl. 19:00.

Verðið er sem hér segir:   

2 kg dufttæki og vatnstæki……………………. 3.534 kr m/VSK.

6  og 12 kg dufttæki……………………………….4.433 kr m/VSK.

Veittur er 15% afsláttur ef 5 eða fleiri tæki eru frá sama aðila.

Tækin verða til afhendingar 25. 26. og 27. maí, frá kl 17-19.

Einnig verður hægt að panta slökkvitæki, reykskynjara og eldvarnarteppi.

Eftirtaldir taka við pöntunum og aðstoða með slökkvitæki:

Sæmundur G. Jóhannsson  434 1634 / 892 3048
Sigfríð Andradóttir        868 4702 / sigfrida@simnet.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei