Krambúðin opnar í Búðardal

DalabyggðFréttir

Í dag opnuðu Samkaup Krambúðina í Búðardal þar sem Kjörbúðin var áður til húsa að Vesturbraut 10.

Af því tilefni veittu Samkaup þrjá samfélagsstyrki í Dalabyggð:

Ungmennafélagið Ólafur pá – styrkur: 75.000kr.-

Slysavarnardeild Dalasýslu – styrkur: 75.000kr.-

Foreldrafélag Auðarskóla – styrkur: 75.000kr.-

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei