Hugsanleg rafmagnsskömmtun

DalabyggðFréttir

Rafmagnsnotendur í Búðardal, Laxárdal og Suður-Dölum eru beðnir um að fara sparlega með rafmagn svo komast megi hjá skömmtun.

 

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og á heimasíðu RARIK.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei