Jólasveinahittingur

DalabyggðFréttir

Skyrgámur og Bjúgnakrækir boða til jólasveinahittings föstudaginn 13. desember kl. 16-17 í KM.

 

Nokkrir jólasveinar ætla að koma saman í KM og taka stöðuna á ýmsum atriðum. Til dæmis yfirfara óþekktarlistann, bjóða upp á myndatökur og losa sig við góðgæti.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei