Húsaleigubætur

DalabyggðFréttir

Leigjendur geta átt rétt á húsaleigubótum hjá sveitarfélaginu og sækja þarf um þær fyrir 16. dag fyrsta greiðslumánuðar.
Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Dalabyggðar fyrir 16. dag fyrsta greiðslumánaðar. Berist umsókn síðar verða húsaleigubætur ekki greiddar vegna þess mánaðar.

Umsóknareyðublöð er á vef Dalabyggðar og einnig á skrifstofu Dalabyggðar.
Gagnlegar upplýsingar um húsaleigubætur má finna á heimasíðu Velferðarráðuneytisins.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei