Húsnæði óskast

DalabyggðFréttir

Poppoli kvikmyndafélag óskar eftir að leigja íbúðarhús í Búðardal með nokkrum herbergjum og stofu/eldhúsi í júlí og fyrri hluta ágúst 2009. Ef húsgögn fylgja er það kostur. Húsnæðið myndi nýtast sem gistiaðstaða fyrir kvikmyndatökulið og leikara vegna kvikmyndar sem tekin verður í Dalabyggð í suma. Myndin verður nýjasta afurð Dalamannsins og leikstjórans Ólafs Jóhannessonar. Mjög góðri umgengni og frágangi lofað.
Hafið samband við Kristínu:
kristin@poppoli.com
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei