Opnun tilboða vegna endurgerðar á Laxárdalsvegi.

DalabyggðFréttir

Opnuð voru tilboð 26. maí 2009. Um er að ræða endurgerð um 3,6 km kafla á Laxárdalsvegi (59), frá slitlagsenda við Höskuldsstaði rétt austur fyrir Leiðólfsstaði.
Sjá nánar hér
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei