Íbúaþing 17.mars 2019

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ákveðið að boða til íbúaþings þann 17. mars næstkomandi. Þingið verður haldið í Tjarnarlundi. Skipulag íbúaþingsins verður þannig að allir geta tekið þátt og sjónarmið allra komi fram. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Nánari upplýsingar um íbúaþingið (dagskrá og tímasetningar) verða birtar þegar nær dregur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei