Jafnréttisáætlun Dalabyggðar

Dalabyggð Fréttir

Jafnréttisáætlun Dalabyggðar og framkvæmdaáætlun um jafnrétti voru samþykktar í sveitarstjórn 20. apríl.
Jafnréttisnefnd skal fjalla um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla innan sveitarfélagsins og hafa umsjón með gerð jafnréttisáætlana , sbr. 12 . grein laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Félagsmálanefnd fer með jafnréttismál í sveitarfélaginu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei