Jólatré við Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Kveikt verður á jólatré við Auðarskóla þriðjudaginn 6. desember kl. 17:30.
Að venju verður dansað í kringum tréð og sungin jólalög, kannski með aðstoð jólasveina.
Á eftir verður boðið upp á kaffi, súkkulaði og piparkökur í Dalabúð.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei