Jólalegt í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Nú hafa ljósin á jólatrénu verði tendruð, skreytingar komnar upp víðsvegar í Dölum og eitthvað sást til jólasveina þar í gær. Þessar mynd tók Toni þegar kveikt var á jólatrénu við Dalabúð.
Fleiri myndir hér
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei