Fundur í sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

37. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. desember nk. í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hefst kl. 13:00 (athugið breyttan fundartíma)
Dagskrá:
1. Fundargerð sveitarstjórnar frá 2. desember 2008.
2. Fundargerð byggðarráðs frá 2. desember 2008.
3. Fundargerð fræðslunefndar frá 1. desember 2008.
4. Bréf frá sýslumanninum í Búðardal, dagsett 2. desember sl., þar sem óskað er eftir umsögn vegna reksturs veitingastaðar í Skriðulandi.
5. Gjaldskrár 2009.
6. Fjárhagsáætlun Dalabyggðar fyrir árið 2009 – fyrri umræða.
Dalabyggð 5. desember 2008.

Grímur Atlason, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei