Jólaljósasamkeppnin í fullum gangi

DalabyggðFréttir

Nú sem síðastliðin ár verður samkeppni um flottustu jólaskreytinguna í Dalabyggð. Dómnefnd fer um Dalina milli jóla og nýárs og velur einn sveitabæ og eitt hús í Búðardal úr fjöldanum og verður ekkí auðvelt valið þetta árið þar sem menn hafa verið duglegir að skreyta.
Nefndin
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei