Nýtt jólalag á Dalavefnum

DalabyggðFréttir

Nú er ekki lengur bara „Heim í Búðardal“ heldur „Jól í Búðardal“
Það geta allir hlustað á jólalag þeirra systkina Írisar og Þorgríms hér á vefnum.
Um undirleik og söng sér Íris Guðbjartsdóttir.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei