Jólatréssala í Grafarkoti

DalabyggðFréttir

Jólatrésala Björgunarsveitarinnar Heiðars og Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður í Grafarkoti laugardaginn 17. desember kl. 12-16 og sunnudaginn 18. desember kl. 12-16.
Björgunarsveitarmenn verða á staðnum til aðstoðar. Tilvalið að fá sér gönguferð um skóginn í vetrarskrúða og velja jólatré.
Athugið að salan er ekki í Daníelslundi heldur Grafarkoti.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei