Jólabasar Gallerí Fellsenda

DalabyggðFréttir

Jólabasar Gallerí Fellsenda verður haldinn 15. desember í gamla húsinu á Fellsenda, milli klukkan 14 og 18.
Fallegt handverk, heitt kakó og piparkökur verða á boðstólnum. Athugðið að það er ekki posi á staðnum. Allir eru velkomnir á jólabasarinn.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei