Jörfagleði 2015

DalabyggðFréttir

Hafinn er undirbúningur að Jörfagleði 2015, en hátíðin mun fara fram dagana 23. – 26. apríl n.k.
Staðarhaldarar í Leifsbúð hafa tekið að sér að halda utanum dagskrána.
Dalamenn eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíðinni. Tekið er við hugmyndum og góðum ráðum á netfanginu leifsbud@dalir.is eða í síma 845 2477 (Vala)
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei