Kaffi – Kind

DalabyggðFréttir

Í tilefni haustfagnaðar FSD verður opið á sýningu á munum tengdum sauðkindinni hjá Kaffi-Kind á Hrútsstöðum laugardaginn 22. október kl. 12-19.
Á sýningunni eru fjölmargir sauðfjártengdir munir í eigu þeirra Boggu á Sauðhúsum og Bergþóru á Hrútsstöðum.
Hrútsstaðir eru við rétt við þjóðveginn 5 km sunnan við Búðardal. Aðgangseyrir og kaffi er 300 kr. fyrir 16 ára og eldri (ekki posi).

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei