Arsenalklúbburinn

DalabyggðFréttir

Stjórnarmenn úr Arsenalklúbbnum á Íslandi verða í Búðardal helgina 22.-23. október að kynna félagið.
Á dagskrá er að hitta Arsenalaðdáendur í Dölum á Gistiheimilinu Bjargi sunnudaginn 23. október kl. 12 og horfa á leikinn Arsenal-Stoke, sem hefst kl. 12:30.
Arsenalaðdáendur eru hvattir til að mæta, kynna sér félagið og horfa saman á leikinn. Arsenaltengdur varningur verður með til að gefa og fánar til sölu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei