Kjör oddvita og varaoddvita

DalabyggðFréttir

Á fundi sveitarstjórnar 18. júní sl. var Jóhannes H. Hauksson kjörinn oddviti síðasta ár kjörtímabilsins.Eyþór J. Gíslason var kjörinn varaoddviti.
Í byggðarráð voru kjörnar Ingveldur Guðmundsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir og Halla Steinólfsdóttir. Til vara Guðrún Ingþórsdóttir, Eyþór Gíslason og Daði Einarsson. Byggðarráð skiptir með sér verkum á næsta fundi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei