Vegagirðingar

DalabyggðFréttir

Vegfarendur um Dalabyggð hafa haft samband við skrifstofu Dalabyggðar vegna lausagöngu sauðfjár.
Til að draga úr slysahættu af völdum saufjár eru bændur og landeigendur í Dalabyggð hvattir til að huga að girðingum meðfram vegum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei