Kjörskrá

DalabyggðFréttir

Kjörskrá Dalabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá og með 15. maí næstkomandi.  Skrifstofan er opin kl. 10-14 alla virka daga.

Ef einhver hefur athugasemdir við kjörskrána skal viðkomandi koma skriflegum athugasemdum á framfæri á skrifstofunni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei