Þörf fyrir íbúðarhúsnæði í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð óskar á ný eftir upplýsingum frá þeim sem vantar íbúðarhúsnæði, þannig að hægt sé að meta uppsafnaða þörf fyrir húsnæði í sveitarfélaginu.

Spurt er um fjölskyldugerð og tekjur, til að meta samhliða þarfir tekjulægri hópa sem gætu átt rétt á búsetu í húsnæði í eigu stéttarfélaga.  Ekki er hægt að rekja einstök svör til einstaklinga.

  • Íbúakönnun í Dalabyggð varðandi húsnæðisþörf
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei