Knattspyrnuæfingar

DalabyggðFréttir

Knattspyrnuæfingar fyrir mið- og elsta stig eru á mánudögum kl. 15:30-16:30. Æfingarnar fara fram í Dalnum, á meðan aðstæður leyfa.
Knattspyrnuæfingar fyrir yngsta stig er á gæslutíma á fimmtudögum á sparkvellinum við Auðarskóla.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei