Rafmagnslaust í Haukadal og Miðdölum

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður fimmtudaginn 1. september í Haukadal og Miðdölum frá Skógstagli/Álfheimum til og með að Bröttubrekku frá kl. 13 til 17 vegna tenginga á háspennukerfi.
Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.
Bilanasími Rarik er 528 9390
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei