Viðvera KPMG 27. apríl fellur niður

DalabyggðFréttir

Því miður fellur niður viðvera KPMG í Búðardal á morgun, fimmtudaginn 27. apríl.
Ráðgjafi KPMG mun hafa samband við þá sem áttu bókaða tíma.

Næsta viðvera KPMG er því 11. maí n.k.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei