Sumarstarf – Leikjanámskeið Undra

DalabyggðFréttir

Íþróttafélagið Undri auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf á leikjanámskeið í júní.
Starfið felur í sér skipulagningu og daglega umsjón námskeiðsins sem er fyrir börn fædd 2011-2016.

Hæfnikröfur:
– 18 ára aldurstakmark.
– Góð fyrirmynd, stundvísi og vinnusemi.
– Sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptahæfni.
– Frumkvæði og þolinmæði.
– Reynsla af störfum með börnum æskileg.
– Hreint sakavottorð.
– Góð íslensku kunnátta.
– Menntun á sviði íþrótta- og tómstunda er kostur.

Umsóknir skulu berast fyrir 17. maí n.k. á netfangið undri21@gmail.com

Sjá einnig: Laus störf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei