Kvennareið 8. ágúst

DalabyggðFréttir

Haukadalurinn 2009
Konur dalsins taka á móti drottningum í einn dag.
Farið að undirbúa reiðskjótann, botninn og hjálminn
fyrir átök dagsins.
Þátttökugjald er 2000 kr.
16 ára aldurstakmark
Lagt verður af stað stundvíslega klukkan 14:00
Vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi
þriðjudagskvöldið 4. ágúst.
Kristín 4341390 – 8940668
Gyða 6967169 – 4341443
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei