
Keppnisgreinar á mótinu verða: hástökk, langstökk, spjótkast, kringlukast, boltakast og spretthlaup.
Tekið er við skráningum á staðnum en best er að skrá keppendur fyrirfram með því að senda póst á hannasigga@audarskoli.is Taka þarf fram nafn, fæðingarár, íþróttafélag og keppnisgreinar.
Úrslit úr fyrri mótum er að finna á heimasíðu UDN.