Laust starf í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Starf umsjónarmanns safna Dalabyggðar er laust til umsóknar.

Umsóknir óskast sendar skriflega til skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardalur eða á netfangið: grimur@dalir.is fyrir 22. janúar nk.

Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma: 430-4700.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei