Leikjanámskeið fyrir börn

DalabyggðFréttir

Þriggja vikna leikjanámskeið verður haldið fyrir börn fædd árin 2006-2009 dagana 20. júní – 7. júlí, kl. 13-16.
Námskeiðsgjald verður 10.000 kr.
Leiðbeinandi verður Gunnur Rós Grettisdóttir.
Skráningar skulu berast til Svönu í síma 779 1324 eða netfangið udn@udn.is.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei