Leikklúbbur Laxdæla auglýsir:

DalabyggðFréttir

Leikklúbbur Laxdæla óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í skemmtilegu starfi félagsins.
Áhugasömum er bent á að kynna sér málið á opnum fundi þriðjudaginn 23. mars frá kl. 20:30 til 01:00. Gildir það bæði um þá sem vilja leika eða að vinna bak við tjöldin.
Stjórnin
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei