Listasýning á Fellsenda

DalabyggðFréttir

Listasýning verður á Fellsenda fimmtudaginn 16. desember, klukkan 15-17.
Frá því í október á þessu ári hafa nemendur frá Fellsenda stundað nám í listasmiðjunni. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Ólöf S. Davíðsdóttir listakona í Gallerý Brák í Borgarnesi.
Sýning á verkum nemenda verður á Fellsenda, fimmtudaginn 16. desember kl. 15–17.
Léttar veitingar –kaffi/kakó og smákökur- í boði og Nikkólína mun leika nokkur lög kl. 16:30.
Allir velkomnir!
Á sýningunni verða einstök listaverk!
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei