Losun frestast til 4. janúar

DalabyggðFréttir

Samkvæmt nýju sorphirðudagatali átti að tæma Grænu og brúnu tunnuna sunnan Búðardal og grænu tunnuna í Búðardal í dag (02.01.2022) en vegna óviðráðnalegra aðstæðna frestast sú losun fram á miðvikudaginn 4. janúar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei