Meistaramót í glímu

DalabyggðFréttir

Önnur umferð meistarmóts Íslands í glímu verður í Dalabúð, laugardaginn 17. nóvember og hefst kl. 13.
Fyrsta umferð meistarmótsins fór fram á Reyðarfirði 27. október og þriðja umferð fer fram í Reykjavík 16. febrúar.
Dalamenn eru hvattir til að mæta á mótið og hvetja okkar fólk til dáða.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei