Menningarráð Vesturlands

DalabyggðFréttir

Dalamenn eru minntir á að umsóknarfrestur vegna styrkja úr Menningarráði Vesturlands fyrir árið 2012 rennur út 10. desember.
Umsækjendur geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi.
Umsóknir eru rafrænar á heimasíðu Menningarráðs Vesturlands undir liðnum styrkveitingar.
Starfsmaður Menningarráðs Vesturlands, Elísabet Haraldsdóttir, veitir fúslega allar upplýsingar í síma 433 2313 einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið menning@vesturland.is

Menningarráð Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei