Mögulegar rafmagnstruflanir 25.09 – 06.10

DalabyggðFréttir

Komið gæti til rafmagnstruflana í Dölum, hjá öllum notendum út frá Glerárskógum á virkum dögum, dagana 25.09.2023 til 06.10.2023 frá kl 08:00 til kl 18:00 vegna vinnu í landskerfinu.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei