Möguleikar Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu

DalabyggðFréttir

Verkefni Vaxtarsamnings Vesturlands


Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Vaxtarsamningur Vesturlands standa að fundarröð þar sem farið verður yfir þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Einnig verður sagt frá verkefnum Vaxtarsamnings Vesturlands.

Frummælendur:
Reinhard Reynisson höfundur sýrslunnar Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu.
Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtarsamnings Vesturlands.
Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal 1. okt. kl. 13:00


Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei